Síđasta mótiđ í sveitinni

Tímamót verđa líklega í Magny-Cours í Frakklandi Í Paul Ricardum helgina. Hugsanlega er ţađ í síđasta sinn sem ţar verđur keppt í formúlu-1. Og jafnvel ađ a.m.k. einhverra ára hlé verđi á mótshaldi í ţessu upphafslandi Grand Prix-kappaksturs.

Ástćđurnar eru fjárhagslegar og ađallega gríđarleg ţóknun sem Bernie Ecclestone krefst fyrir hönd fyrirtćkis síns af mótshöldurum fyrir framkvćmdaréttinn.

Grand Prix-kappakstur á rćtur ađ rekja til bílakeppni sem hófst í Frakklandi áriđ 1894. Sprettir í borgum og bćjum ţróuđust smám saman í ţolakstur, bćđi fyrir mann og bíl. Fljótlega náđu bílarnir ógnarhrađa, hátt í 200 km/klst, en ţar sem keppni fór fram á opnum vegum voru slys tíđ, bćđi á keppendum sem og áhorfendum.

Grand Prix-kappakstur ţróađist smám saman og er formúla-1 bein afleiđing ţess. Hún kom til sögunnar 1950 međ sameiningu nokkurra GP-landsmóta í mótaröđ. Fyrsta mótiđ fór fram í Silverstone í Bretlandi, en einnig var keppt í Mónakó, Indianapolis, Sviss, Belgíu, Ítalíu og Frakklandi. Formlega eru orđin Grand Prix enn í heiti hvers formúlumóts. Ţannig heitir mót helgarinnar 91. Grand Prix Frakklands.

Frá rásmarki í Reims 2. júlí 1950Fyrsti franski formúlukappaksturinn fór fram í Reims 2. júlí 1950. Keppt hefur veriđ í Frakklandi allar götur síđan ađ árinu 1955 frátöldu. Nokkru áđur en mótiđ skyldi fara fram biđu tugir áhorfenda bana í alvarlegu slys í sólarhringskappakstrinum í Le Mans. Í hluttekningarskyni var formúlumótinu aflýst.

Ţau tíđindi eiga sér stađ í dag, ađ Michael Schumacher sest undir stýri Ferraribíls og ekur honum í Magny-Cours strax eftir tímatökurnar. Er bíllinn ţannig búinn ađ Schumacher getur tekiđ farţega međ sér. Međal gesta hans í bílnum verđur franska fótboltagođiđ Zinedine Zidane.

Zidane verđur heiđursgestur franska kappakstursins og ţiggur ţeysireiđ um brautina í Ferrari FXX-bílnum. Aksturinn er liđur í fjáröflunardegi fyrir stofnun og líknarfélag sem helga sig rannsóknum á mćnu- og heilasiggi barna og međferđ ţeirra.

„Ţađ er mér mikill heiđur ađ fara á franska kappaksturinn í Magny-Cours. Spennandi keppni í formúlunni í ár er mjög áhugaverđ fyrir unnendur íţróttarinnar eins og mig. Ţangađ fer ég ţó fyrst og fremst til ađ styđja ICM, stofnunina sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ gefa mönnum tćkifćri á ađ vinna bug á tilteknum taugasjúkdómum,“ segir Zidane af ţessu tilefni.

Magny-Cours er eiginlega út í sveit, fjarri frönskum stórborgum. Vinnur ţađ bćđi međ mótshaldi ţar og međ. Ökuţórarnir kunna margir viđ rólegheitin og ađ geta hvílst fjarri glysi og innihaldslausu glamri sem fylgir mótum víđa. Nú er ađ sjá hvort bćjaryfirvöldum í Versölum í útjađri Parísar verđi ađ ósk sinni og ađ ţar verđi keppt innan tveggja ára eđa svo.

Annar kostur vćri ađ halda franska kappaksturinn í Paul Ricard-brautinni skammt frá Marseilles. Hún er til reiđu og í eigu Bernie Ecclestone, ađeins ţarf ađ slá upp fleiri stúkum, sem ćtti ekki ađ veta tiltökumál.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Ágúst og takk fyrir góđa fararstjórn á Silverstone 2005.

Er ađ fara á F1 Istanbul,veistu um góđ hótel nćri brautinni

Kv Hörđur.

Hörđur Jónsson (IP-tala skráđ) 3.7.2007 kl. 15:28

2 Smámynd: Ágúst Ásgeirsson

Sćll Jóhannes og ţakka ţér, ţađ var gaman í ţessari ferđ á Silverstone og ég get ekki hugsađ ţá hugsun til enda ađ menn skuli vera ađ rćđa í alvöru ađ hćtta keppni ţar!

Vonandi skemmtirđu ţér vel í Istanbúl. Ég ţekki ekki til í nágrenni brautarinnar en hef tvisvar komiđ til ţessarar miklu borgar. Í fyrra skiptiđ gisti ég á Svisshotel, sem er Evrópumegin í Istanbúl, niđur undir Hellusundi og skammt frá brúnni stóru sem tengir saman Asíu og Evrópu. Hitt hóteliđ er í suđurjađrinum, líka Evrópumegin,  og ţví fjarri brautinni.

Ţér er líklega engin hjálp í ţessu, ţví miđur.

Međ kveđju

Ágúst 

Ágúst Ásgeirsson, 5.7.2007 kl. 15:55

3 Smámynd: Ágúst Ásgeirsson

Afsakađu Hörđur, ég ruglađist á nöfnum, en ég tek ađ sjálfsögđu undir međ Jóhannesi varđandi kappakstur hér í Frakklandi. Hér er gríđarlegur áhugi á akstursíţróttum en ţađ verđur ađ vera fjárhagslegur grundvöllur fyrir mótshaldi.

Til viđbótar gríđarlegum tekjum fyrir sjónvarpsrétt krefst Bernie Ecclestone tugi milljóna dollara ţóknunar frá mótshöldurum. Ţađ hefur hann komist upp međ í ţriđja heims ríkjum undanfarin ár ţar sem ríkiđ hleypur undir bagga. Slíku er ekki fyrir ađ fara í vestrćnum ríkjum, t.d. hér í Frakklandi. Ég velti ţví fyrir mér hvort ţessi árátta ađ fara međ mótin út um nýjar jarđir eigi ekki eftir ađ koma í hausinn á mönnum síđar meir. Ţađ eru fyrst og fremst evrópskar stöđvar sem eru ađ kaupa sýningarréttinn og borga hann dýru verđi. En fari mótin mörg fram međan fólk sefur hér dettur grundvöllurinn vćntanlega undan öllu saman. Sofandi fólk horfir ekki á auglýsingar sem borga útsendingarnar!

Viđ verđum bara ađ vona ţađ besta, en ég mun hćtta ađ horfa á formúluna ţegar ekkert mót verđur lengur í Frakklandi, Silverstone og Monza!

Ágúst Ásgeirsson, 6.7.2007 kl. 14:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband