Meira fjör í Mónakó en venjulega?

Ćtli viđ getum ekki ţakkađ fyrir breytingarnar sem gerđar voru á tímatökunum í fyrra. Núna í ađdraganda Mónakókappakstursins er fyrirkomulagiđ međ ţeim hćtti ađ allt getur gerst. Rásröđin gćti orđiđ mjög frábrugđin ţví sem viđ eigum ađ venjast í furstadćminu. Sem vonandi býđur upp á skemmtilegan kappakstur, en mér hefur í mörg mörg ár fundist Mónakó jafnleiđinlegasta mót ársins!

Vonandi verđur fjör svo áhorfendur fái eitthvađ fyrir sinn snúđ og telji ekki ađ ţađ hafi veriđ tímasóun ađ fylgjast međ. Hér í sólinni og blíđunni í Frakklandi er hćtt viđ ţví ađ menn hugsi slíkt ef keppnin verđur ekki skemmtileg. Vonandi gerast bara óvćntir hlutir í tímatökunum svo til einhvers verđi ađ hlakka!  

Ökuţórarnir hafa komiđ fram hver á fćtur öđrum og látiđ í ljós ugg vegna núverandi fyrirkomulags tímatökunnar. Óttast umferđarţunga í brautinni í fyrstu tveimur lotunum og ađ ţar geti menn lent í vandrćđum og misst af góđum brautartíma vegna annarra bíla sem tefji för ţeirra.

Fremstur í flokki er Fernando Alonso. Hann hefur breytt algjörlega um taktík fyrir helgina og ók miklu meira á frjálsu ćfingunum í Mónakó í gćr en áđur . Tilgangurinn ađ vera búinn ađ finna öruggar línur í gegnum beygjur, pottţétta uppsetningu og réttu dekkin fyrir tímatökurnar. Hann ćtlar ekki ađ láta neitt koma sér ţar á óvart til ađ lágmarka líkurnar á ađ hann falli úr leik í fyrstu eđa annarri lotu.

Ţađ yrđi saga til nćsta bćjar ef ţeir Alonso og Michael Schumacher komast ekki í lokalotuna á laguardag. Mér kćmi ekkert á óvart ţótt annar hvor ţeirra lenti í ţví. Eđa svo ég noti ţeirra eigin orđ; allt getur gerst. Og útlitiđ var ekki gott hjá Schumacher í gćr er hann setti ađeins 15. besta tímann. Endurtaki slík frammistađa á morgun er hann í stórhćttu. Auđvitađ mun hann nota ćfinguna í fyrramáliđ til ađ minnka líkurnar á ţví sem mest.

Ég ítreka ţađ sem ég sagđi áđan, vonandi verđur meira fjör í Mónakó ţessa helgi en undanfarin ár.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband