Föstudagur, 10. mars 2006
Balliđ ađ byrja í Barein
Loksins, loksins, segir mađur bara. Nú nćr spennan hámarki og allar vangaveltur vetursins, já annađ hvort reynast ţćr réttar eđa rangar. Tekst Renault titilvörnin - ég hef mikla trú á ţví - eđa kemst Ferrari aftur á toppinn eftir misheppnađ tímabil í fyrra?
Ég held Honda verđi toppliđ frá fyrsta móti en Ferrari nái sér ekki á skriđ fyrr en er á vertíđina líđur.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.