Laugardagur, 16. júní 2007
Silfurörvar í sérflokki
Eins og í undanförnum mótum virtust silfurörvar McLaren vera í sérflokki, ađ loknum frjálsu ćfingunum í gćr, föstudag, í Indianapolis. Á ţeirri seinni sóttu Ferraribílarnir ađ vísu á.
Yfirburđir McLaren voru samt áberandi og vöknuđu strax spurningar hvort bílar liđsins myndu sýna í kappakstrinum á morgun, sunnudag, álíka yfirburđi og í Mónakó og Montreal.
Til gamans má geta ţess, ađ Fernando Alonso og Lewis Hamilton eru einu ökuţórarnir sem lokiđ hafa öllum keppnishringjum mótanna sex sem lokiđ er, eđa 384. McLarenţórarnir tveir eru jafnframt einu ökuţórarnir sem unniđ hafa stig í hverju móti.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.