Metfjöldi kvenna í IndyCar

Sarah Fisher eftir tímatökurnar í Kansas City í gćr.Blađ verđur brotiđ í dag í sögu bandaríska IndyCar-kappakstursins ţví međal 21 keppenda í móti sem fram fer í Kansas verđa ţrjár konur, Danica Patrick, Sarah Fisher og Milka Duno. Aldrei áđur hafa svo margar konur tekiđ ţátt í bandarískum kappakstri á bílum međ „opnum hjólum“ eins og ţađ er kallađ.

Sarah Fisher hefur keppt í IndyCar í nokkur ár en međ hléum ţó, ađallega vegna skorts á styrktarfé. Danica Patrick mćtti ţar til leiks í hitteđfyrra og sló strax í gegn. Vann til ađ mynda ráspól í Kansas 2005. Ţćr Fisher og Patrick eru bandarískar en  Milka Duno er frá Venezúela og er ađ keppa í mótaröđinni í fyrsta sinn.

Af ţeirri ástćđu kemur ekki á óvart ađ Duno varđ í 21. og síđasta sćti í tímatökunum. Patrick var óánćgđ međ 10. sćtiđ ađ ţessu sinni. Fisher hefur keppni í 17. sćti Međalhrađi ţeirra ţriggja á hringnum var frá 336,0 til 341 km en sá sem ráspólinn hlaut ók á 344,6 km međalhrađa. 

Milka Duno keppir í fyrsta sinn í IndyCar Ţótt almennt sé fjallađ um kappaksturinn sem tímamót og jákvćtt skref í ţá veru ađ ţátt kvenna í bílaíţróttum ţá finnst konunum ţremur sem hlut eiga ađ máli atburđurinn ekkert óvenjulegur.

"Ţetta er hluti af menningunni, atburđur eins og hver annar ţar sem ţjóđerni ţátttakenda getur veriđ mismunandi, hlutfall karla og kvenna misjafnt eđa litarháttur ójafn. Konur eru í auknu mćli ađ láta til sín taka í "karlastörfum". Ţćr eru forstjórar, ţćr keppa viđ karla sem er tímanna tákn," sagđi Danica Patrick.

Patrick og Fisher eru keppendur í IndyCar-mótunum í fullu starfi í ár en nýr kapituli var skrifađur á fimmtudag er Duno stóđst nýliđapróf í Kansas-brautinni. Konurnar ţrjár líta ekki á mót helgarinnar sem nein vatnaskil.
 
Danica Patrick hefur lokiđ tímatökunum í Kansas City "Ţađ er ekki ţetta sem hvetur mig áfram til ađ keppa. Og ţátttaka mín varđ ekki til ađ hinar tóku ţátt. En ţetta er skemmtileg ţróun og ţađ er gaman ađ vera hluti af henni," segir Fisher sem hóf fyrst keppni í IndyCar fyrir nokkrum árum.

Patrick tekur í svipađan streng. "Ţetta breytir engu fyrir mig og ţađ breytir mér á engan hátt, hefur ekki áhrif á hugarfariđ. Ég pćli eiginlega ekkert í ţessu. Ég vona ađ ţađ hljómi ekki asnalega, en mér er eiginlega alveg sama. Ţćr eru bara ökuţórar í mínum huga "

Fleiri myndir af konunum ţremur frá Kansas er ađ finna í myndasyrpu á formúluvef mbl.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband