Líkir Viktor Ţór eftir Lewis Hamilton?

Viktor vinnur beygjunaEnsk-íslenski ökuţórinn Viktor Ţór Jensen stóđ sig međ eindćmum vel í frumraun sinni í formúlu-3 í Oulton Park-brautinni í Cheshire í Englandi um páskana. Hann verđur aftur á ferđinni um ţessa helgi í hinni frćgu kappakstursbraut Donington Park í Leicesterskíri. Ég mun fylgjast spenntur međ hvernig honum vegnar ţar.

Háđ eru tvö mót á hverri keppnishelgi, ekiđ í hálftíma í hvoru. Bćđi fara fram á sunnudag en tvennar tímatökur, einnig 30 mínútur hvor, fara fram á morgun, laugardag. Keppt er í fjölda annarra bílaflokka á hverju móti, t.d. í fara 11 kappakstrar fram í Donington um helgina.

Í Oulton Park komst Viktor Ţór á verđlaunapall í báđum. Ţađ er athyglisverđur árangur sem komiđ getur honum vel ţví formúla-3 er fyrir marga stökkpallur inn í atvinnumennsku og jafnvel inn í formúlu-1. Spurning er hvort hann fari eins ađ og Lewis Hamilton í formúlu-1 og komist á pall í ţriđja mótinu í röđ? Ekki slćmt ađ vera jafnađ viđ ţann mann sem hefur nú ţegar breytt ásjónu formúlu-1!

Viktor Ţór varđ í fjórđa og fimmta sćti í tímatökum fyrstu mótanna tveggja. Hann ók til ţriđja sćtis í fyrri kappakstrinum en bćtti um betur í ţeim seinni og varđ annar í mark. „Ţađ er gott ađ klára fyrsta mótiđ, ţađ var fiđringur í maganum en hann hvarf um leiđ og rćst var. Ég er afar ánćgđur međ byrjun vertíđarinnar. Og ţađ er ađeins hćgt ađ komast einu sćti ofar í mínum flokki, eftir ađ hafa orđiđ í ţriđja sćti og síđan öđru,“ sagđi hann eftir keppnina. Oulton Park hafđi ekki veriđ honum hagstćđ braut undanfarin ár en nú kvađ hann í kútinn ţann ára sem fylgt hafđi honum ţar.

Breska mótaröđin í formúlu-3 á sér langa hefđ og keppnin ţar einkar hörđ. Í ár eru bílarnir 33 og ökumenn frá 20 löndum. Áhugi fjölmiđla á mótaröđinni er mikill og munu Channel 4 og gervihnattastöđin Motors TV, sem nćst á Íslandi, sýna frá öllum mótunum 22 í ár.

Í nafni Íslands og undir íslenskum fána keppir Viktor Ţór a Honda-knúnum Dallara F304-bíl fyrir ADR-liđiđ [Alan Docking Racing]. Fyrir sama liđ kepptu tveir núverandi ökuţórar í formúlu-1, Mark Webber áriđ 1997 og Scott Speed 2003. Speed komst aldrei á pall en Webber vann mótssigra og varđ fjórđi í stigakeppni ökuţóra.

Ađrir núverandi ökuţórar í formúlu-1 sem skólast hafa í bresku formúlu-3 mótunum eru Lewis Hamilton, 2003, Heikki Kovalainen, 2002, Jenson Button, 1999, Christijan Albers, 1999, Giancarlo Fisichella, 1993, David Coulthard, 1991, Alex Wurz, 1995, Anthony Davidson, 2001, Takuma Sato, 2000 og 2001 og Rubens Barrichello, 1991. Tveir ţeirra unnu stigakeppni ökuţóra, Sato og Barrichello.

Allir nema einn voru eldri en Viktor Ţór er ţeir kepptu í ţessum flokki. Einn var jafngamall, Barrichello.

Viktor Ţór, sem er 19 ára, er einn ţeirra yngstu sem keppir í ár. Međal mótherja eru ökuţórar sem keppa fyrir lönd sín í A1-mótunum, svo sem Frankie Cheng frá Kína og Sergio Perez frá Mexíkó. Cheng hefur nú forystu í stigakeppninni í flokki Viktors Ţórs, međ 42 gegn 27 stigum ensk-íslenska ökuţórsins.

Formúluvefur mbl.is mun ađ sjálfsögđu flytja fréttir af frammistöđu Viktors Ţórs í Donington en forvitnast má um bresku formúlu-3 og árangur hins unga ökumanns eftir nokkrum leiđum. Í fyrsta lagi á  heimasíđu Viktors Ţórs, í öđru lagi á heimasíđu hinnar bresku formúlu-3 og í ţriđja lagi á heimasíđu  Donington-brautarinnar.

Á međfylgjandi myndbandi má sjá Viktor Ţór í harđri keppni í móti í Palmer Audi-formúlunni sem fram fór í franska sinnepsbćnum Dijon í fyrra. Myndbandiđ má nálgast í mun meiri upplausn á  heimasíđu Viktors Ţórs.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband